Mi TV Stick er lítill og nettur hágæða margmiðlunarspilari sem auðvelt er að nota hvar og hvenær sem er, á heimilinu, í bústaðnum, á vinnustaðnum o.s.frv.
Tækinu er einfaldlega stungið beint í HDMI tengi skjásins/TV og tengt við rafmagn. Tækið kemur með AndroidTV stýrikerfinu þaðan sem þú getur sótt flest öll þín uppáhalds smáforrit eins og Rúv, NovaTV, YouTube, Netflix og fl. Með innbyggðu GoogleChromecast getur þú tekið efnið úr síma eða tölvu og þannig horft á efni af netinu í sjónvarpinu.
Í kassanum kemur allt sem til þarf - Mi TV Stick, fjarstýring, leiðarvísir, HDMI snúra ásamt Micro-USB snúru og innstungu.
Tæknilegar upplýsingar: OS Android TV 9.0 Resolution: 1080P (1920x1080@60fps) CPU Quad-core Cortex-A53 GPU ARM Mali-450 Storage 8GB RAM 1GB WiFi 802.11a/b/g/n/ac 2.4GHz/5GHz Bluetooth 4.2 Ports 1x HDMI, 1x Micro-USB In the box 1x Mi TV Stick, 1x Remote control, 1x power adapter, 1x user manual
Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Samþykkja.