• is
  • en

Persónuverndarstefna

Takk fyrir að heimsækja vefsvæðið okkar. Okkur er annt um persónuvernd þína. Þessi stefna lýsir því hvaða upplýsingum við söfnum, í hvaða tilgangi og hvernig við notum þær. Traust þitt skiptir okkur máli og við skuldbindum okkur til að gæta upplýsinga þinna. Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar.

Þessi persónuverndarstefna gildir um persónuupplýsingar og gögn um gesti okkar og aðra einstaklinga sem við eigum í viðskiptum við og um notkun þessara persónuupplýsinga, á hvaða sniði sem er – munnlegar, rafrænar eða skriflegar.

Upplýsingar sem við öflum geta innihaldið: nafn þitt, heimilisfang, netfang, símanúmer, óskir um samskiptahætti, greiðsluupplýsingar, fæðingardag eða ártal og kyn.

Vinnsla gagna fer fram svo lengi sem einstaklingur lýsir ekki andstöðu sinni við meðferð upplýsinganna. Ef einstaklingur óskar eftir að koma athugasemdum um meðhöndlun persónuupplýsinga á framfæri eða óskar eftir að persónuupplýsingum sínum verði eytt úr grunninum, skal athugasemdum komið til Tunglskins í gegnum netfangið tunglskin@tunglskin.is.

Vinsamlegast kynntu þér þessa persónuverndarstefnu vandlega. Ef þú ert ósammála henni skaltu ekki nota vefsvæði okkar. Með því að heimsækja þetta vefsvæði telst þú samþykkja þessa persónuverndarstefnu og samþykkir að við megum vinna með persónuupplýsingar þínar í samræmi við persónuverndarstefnuna. Í þeim tilfellum þar sem persónuverndarstefnan á ekki við skulu íslensk lög gilda.

Vefsíða félagsins notar vafrakökur og er hýst hjá Groupo5. Við heimsókn á vefsíðu okkar eru skráðar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar um aðgengi og notkun. Þessar upplýsingar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þessum upplýsingum er einungis safnað af öryggisástæðum og fyrir bilanagreiningu. Þessi síða notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni, söfnun tölfræðiupplýsinga og fyrir deilingu á samfélagsmiðla, sjá nánar í vafrakökustefnu Tunglskins.

Einstaklingar undir 18 ára aldri

Ef þú ert yngri en 18 ára skalt þú gæta þess að fá leyfi hjá foreldri/forráðamanni áður en þú gefur upp persónulegar upplýsingar á vefsíðu okkar.

Breytingar á stefnunni

Persónuverndarstefna þessi var síðast uppfærð í maí 2019. Tunglskin áskilur sér rétt til þess að gera breytingar á þessari síðu og breytingar taka gildi frá þeim degi sem þær eru birtar á vefsíðunni. Vegna þessa hvetjum við alla til að skoða stefnuna reglulega.
Top

Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Samþykkja.