Virkilega þægileg og meðfærileg vatnsheld snúrulaus utanáliggjandi (e.bone conduction)
heyrnartól með
IPX8 vatnsvörn.
Einnig eru þau með minni til að geyma tónlist, sem gerir símann óþarfan.
Hægt að spila tónlist í gengum símann (Bluetooth) og eins hægt að fylla
8G minnið með allt að
1500 lögum.
- Rafhlaðan sem gefur möguleika á að hlusta í ca. 5 klst í hverri hleðslu.
Síminn er því óþarfur í sundi og öðrum íþróttum. Hægt að fara út að hlaupa í rigningu án nokkurra vandræða og símalaus. Vatn, sviti og önnur bleyta veldur engum vandræðum.
Engar snúrur- engar flækjur og ekkert vesen.
Heyrnartólin láta þig vita með talandi röddu hver er að hringja og því þarftu ekki að kíkja á símann eða svara án þess að vita hver er á línunni. Eins láta þau vita stöðu batterís o.fl.
Headset / Headphones / Waterproff
Mjög góð hljómgæði í gegnum HD hljóðkerfi.
- Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.