Mi TV Box S er ótrúlega sniðugt sjónvarpsbox fyrir heimilið sem hefur fengið alþjóðleg hönnunarverðlaun frá bæði Red Dot and Good Design awards. Mi TV Box er lítið og nett og virkar sem hágæða margmiðlunarspilari sem auðvelt er að nota hvar og hvenær sem er, á heimilinu, í bústaðnum, á vinnustaðnum o.s.frv.
Tækið notar Android TV 9.0 sem er auðvelt í notkun, styður raddstýringu og Google CastTM.
Með Mi Tv Box S er hægt að nota á einfaldan hátt App eins og t.d. Rúv, NovaTv, Netflix, Youtube,Spotify og Kodi.
Tækið færir uppáhalds afþreyinguna þína frá tölvuskjánum yfir í sjónvarpið á einfaldan hátt!
Tækinu er stjórnað með nettri fjarstýringu.
Mi Android Tv / Android Box / Kodi Box
Komdu og skoðaðu þessa vöru í sýningarrými okkar í Skipholt 35!
Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.