Aðfangadagur 2020 - opið milli kl.10.00-12.00.
Mi snjallhjálmurinn er öruggur og fallega hannaður. Hann hefur LED ljós á bakhlið sem gerir notandann mjög sýnilegan í umferðinni.
Skynjarar í snjallhjálminum breyta ljósinu í samræmi við birtustig umhverfissins.
Það tekur aðeins 3 klst að hlaða Mi Smart Bicycle Helmet og endist rafhlaðan í 36 klukkustundir við notkun.
Hjálmurinn er vatnsheldur og kemur í fjórum litum og tveimur stærðum, M (54-58cm) og L (57-61cm).
Það sem gerir hjálminn snjallan eru innbyggðir skynjarar sem skynja birtustigið í kringum þig og gefa frá sér LED-ljós í samræmi við birtuna.
Komdu og skoðaðu þessa vöru í sýningarrými okkar í Skipholti 35!
Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.