Hátalararnir í heyrnartólunum framkalla náttúrulegan hljóm sem fellur, hvort heldur að klassík eða rokk og róli. Hvert blæbrigði í tónum er skýrt, sérstaklega í lágu nótunum.
AAC HD hljóð-reklar - Þeir framkalla bæði drynjandi bassa og skýra mið- og hátóna. Þannig að hljómyndin er fullkomin.
Fjórir hljóðnemar með síun á umhverfishljóðum. Þeir eyða burt óhljóðunum í kringum þig þegar þú ert að tala í símann.
Hraðhleðsla – 10 mínútur í hleðslu jafngilda 1 klukkutíma af spilun.
Sprettigluggi kemur upp á Android símum þegar hleðsluhylkið er opnað. Heyrnartólin tengjast sjálfkrafa við símann við það.
Smart App - Þú getur sérstillt hljóminn og fleiri atriði í appinu.
Rafhlaðan endist lengi. Með hleðsluhylkinu er heildar-spilunartíminn sautján og hálfur klukkutími.
Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Samþykkja.