Mi Robot Mop Essential er ryksuga, þur-moppa og skúringar-moppa með “sjón” sem er stjórnað með MIHOME appi eða fjarstýringu.
Tækið er þunnvaxið, aðeins 8,2 cm. á hæð og kemst þar af leiðandi undir flest húsgögn.
vSLAM stafrænt kort er búið til í rauntíma með myndavél. Það notar vélmennið síðan til skipuleggja þrifin.
Vélmennið kemst yfir fyrirstöðu sem að er 20mm á hæð.
Vélmennið sér sjálft um að hlaða sig og heldur áfram þrifunum þar sem frá var horfið.
Alsjálfvirk sópun og skúrun. Skynjarar í vatnsgeymi og nákvæm skömmtun á vatni tryggja að ekki verða til neinir pollar þegar tækið skúrar.
Ryksugan er mjög öflug og rafmagnið endist lengi.
2.500Pa sogkraftur. Þriggja laga ryksía í ryksugu.
Rafhlaðan er 2.500mAh sem dugar á 120 fermetra með hverri hleðslu.
Fjarstýring er Í gegnum app: Slökkva/kveikja, hleðsla, staða þrifa, val á kerfi þ.e. staðlað, þögult, hámarks, þrif á sérstöku svæði, útiloka svæði, mismunandi svæðastilling á mismunandi tímum. Styður raddstýringu.
Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Samþykkja.