• is
  • en

Mi True Wireless Earbuds Basic 2

REF: TNG000078 Heyrnatól Basic

Mi True Wireless Earbuds Basic 2

REF: TNG000078 Heyrnatól Basic

Mi
Litur: Svartur

Afhendingartími: 5-7 virkir dagar. Sms verður sent þegar pöntunin er send að stað eða tilbúin til afhendingar.

4.490 kr.

Örugg greiðsla:

RapydNetgiro
Mi True Earbuds Basic 2 heyrnartólin eru með True Wireless Stereo (TWS) tækni sem gerir þér kleift að hafa steríóhljóð þegar þú ert að nota bæði heyrnartólin á sama tíma.

Við fyrstu notkun eru heyrnartólin tengd við símann eða tölvuna á einfaldan hátt. Að því loknu þarf einungis að taka þau úr hleðsluboxinu og við það kveikja þau á sér og tengjast tækinu þínu sjálfkrafa.

Heyrnartólin hafa 12 klukkustunda spilun með fullri hleðslu og full hleðsla tekur 90 mínútur. 
 
Þú stýrir aðgerðum með því að nota takka á heyrnatólunum meðan þú ert með þau í eyrunum og getur þannig svarað símtölum, skipt um lag og margt fleira.

Inni í heyrnartólunum höfum við 7,2 millimetra hátalara sem er fær um að skila „djúpum bassa og hágæða steríóhljóði“.

Á báðum heyrnartólum eru snertafletir til að stjórna margmiðlun og skipunum. 

Hleðsluboxið er fallega hannað og er hlaðið með ör-USB tengingu sem staðsett er að aftan. Boxið inniheldur 300mAh rafhlöðu.

Minnkun umhverfishljóða er í fyrirrúmi sem skiptir miklu máli þegar um þráðlaus heyrnartól er að ræða. 

Hljóðnemarnir á heyrnatólunum eru með búnað sem tryggir að þeir nái röddinni þinni sem best, en útiloki sem mest af umhverfishljóðum. Þetta á einnig við þegar hlustað er á tónlist, heyrnatólin sía út umhverfishljóð svo þú heyrir betur.

Allt er þetta gert til að gera upplifun þína sem þægilegasta og ekki hvað síst til að færa þér fínustu hljómgæði.

Airdots / Air Dots / Earbuds


Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.
Roborock
Redmi
Mi
Yeelight
Samsung
IMI
Nillkin
Langsdom
Aqara
Amazfit
Enchen
Viomi
Cecotec
Doctor B.
POCO
Xiaomi
Lemo
70mai
Google
Berrcom
InFace
SanDisk
Soocas
Wuben
Xiaovv
Roidmi
Huawei
Hutt
Petkit
Amazon
Baseus
OnePlus
BigBig Won
Motospeed
TP-LINK
Petoneer
Wanbo
OneOdio
HONOR
Jeeback
Doogee
Blackview
Sricam
Top
Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka
Stilla Taka