Staða: til á lager

47.990 kr.
Raðgreiðslur Netgiro
Xiaomi M365 rafhlaupahjólið er framleidd úr aircraft-grade áli (e.Aluminum Alloy) sem er samskonar ál og er notað er í flugvélar og vegur 12,5 kg. 

 • Ennfremur hefur það háþróað E - ABS hemlakerfi, hreyfiorkukerfi getur hlaðið inn á rafhlöðuna þegar bremsurnar eru notaðar til að skila enn lengri drægni á hleðslu (kinetic energy recovery system), sjálfstýringarkerfi og intelligence BMS kerfi.

  Rafhlaupahjólið er samanbrjótanlegt og hefur 280Wh rafhlöðu.

  Drægni þess fer eftir ástandi vega og þyngd ökumanns en er yfir 20 km og fer að hámarki 30 km. 

  Mi M365 rafmagnshlaupahjólið hefur 25 km / klst hámarkshraða og æskileg hámarksþyngd ökumanns er 100 kg. Rafmagnshlaupahjólið inniheldur öflugan 250W rafmagnsmótor og það tekur aðeins 5,5 klst að hlaða M365.

   
   Tunglskin hefur alla varahluti fyrir Xiaomi rafmagnshlaupahjólin og er með 2 ára ábyrgð. 

Einnig er Tunglskin með gott úrval af aukahlutum sem gæða og glæða Mi hlaupahjólin. 
 •  
Komdu og prufaðu þessa vöru í sýningarrými okkar í Skútuvogi 11!


   
 •  
   
   
   

 
Top

Velkomin í vefverslun Tunglskins. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Samþykkja.